Greinar, smásögur, myndlist & nýjar bækur

 

Íslendingar verða að byggja sitt framtíðarlíf, sína framtíðarmenningu á þjóðlegum grundvelli, ― á sögu, bókmenntum og tungu sjálfrar þjóðarinnar.

— Jón Jónsson Aðils

 

Í félagsskap úlfa

Í félagsskap úlfa

Angela Carter er þekkt fyrir feminísk og píkaresk verk, töfraraunsæi, og frumleg efnistök. Í félagsskap úlfa leikur hún sér með þekkt þjóðsagnaminni og dregur fram það sem henni finnst vera sannur kjarni sögunnar um Rauðhettu.

Örugg greiðslusíða

Örugg greiðslusíða

Bókakaup í vefverslun Fenrisúlfs eiga sér stað í dulkóðaðri greiðslusíðu myPOS sem uppfyllir PCI DSS öryggisstaðla og styður 3D auðkennisaðferð VISA og MasterCard. MyPOS greiðslulausnin tryggir einföld, fljótvirk og örugg viðskipti.

Share This